30% afsláttur af eftirprentum til 10. desember

0

Karfan þín er tóm

Afmæli í nýja studioinu

Afmæli í nýja studioinu

Maður verður víst bara einu sinni tuttugu og sjö ára! Ég er almennt ekki mikil afmæliskona, en mér fannst afmæli vera fullkomið tilefni til að bjóða nokkrum af mínum nánustu vinkonum í smá fögnuð og sýna þeim nýja studioið í leiðinni. Ég er svo ótrúlega heppin með vinkonur að ég á erfitt með að koma því í orð. Kvöldið var fullkomið í alla staði og stelpurnar komu mér heldur betur á óvart með því að fá Sigríði Thorlacius og Guðmund Óskar til að koma og taka nokkur lög. Takk fyrir mig, ég er í skýjunum, hér eru myndir: